Ţrjár og hálf alin
Föstudagur, 27. ágúst 2021
Kvćđi ţetta orti ég á afmćlisdegi Péturs Ólafs og Ćgis Más.
Lífiđ er ofiđ:
hver skipti eru spunnin í tengsl.Ef vensl eru fćrri
eru möskvarnir stćrri
og leggir milli hnúta strekktirEn ef netiđ er ţétt
og grip kađlanna hárrétt
er vefur öruggastur fađma.
Vísindi og frćđi | Breytt s.d. kl. 12:58 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)