Ţrjár og hálf alin

Kvćđi ţetta orti ég á afmćlisdegi Péturs Ólafs og Ćgis Más.

Lífiđ er ofiđ:
hver skipti eru spunnin í tengsl.

Ef vensl eru fćrri
eru möskvarnir stćrri
og leggir milli hnúta strekktir

En ef netiđ er ţétt
og grip kađlanna hárrétt
er vefur öruggastur fađma.


Bloggfćrslur 27. ágúst 2021

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband