Færsluflokkur: Vísindi og fræði
Nýrahjúpur
Fimmtudagur, 7. mars 2024
Utan um hvort nýra er þétt, trefjaríkt bandvefshýði sem heitir nýrahýði eða trefjahýði nýra. Í nýrahýði eru frumur sem geta dregist saman. Þær heita vöðvabandvefsfrumur (e. myofibroblasts). Fjórðungur þess blóðs sem hjartað dælir flæðir í gegnum nýra áður en það snýr aftur til hjartans. Nýrun hafa afgerandi áhrif á blóðþrýsting, og blóðþrýstingur á nýrun. Utan um nýrahýði er fitulag sem heitir fituhýði nýra. Fitulagið nær inn um nýrnahlið. Utan um fituhýði nýra er annar þéttur, trefjaríkur bandvefur sem heitir nýrafell.
Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 22:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Eyra
Sunnudagur, 3. desember 2023
Vísindi og fræði | Breytt 11.3.2024 kl. 20:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Lyf gangsett með útfjólubláu ljósi!
Mánudagur, 6. nóvember 2023
Heilsubúðir selja fæðubótarefni sem heitir inósítól (cyclohexan-1,2,3,4,5,6-ol). Inósítól myndast náttúrlega í líkamanum okkar. Inósítól, bundið fosfati, má finna í himnum fruma í mannslíkamanum. Miðlar það boðum yfir frumuhimnu. Ekki eru öll inósítól eins; til eru mismunandi rúmhverfur inósítóls, eins og mismunandi form þess heita. Líkaminn notar eina rúmhverfu inósítóls til að miðla skynjun á söltu bragði til taugafruma. Sú rúmhverfa inósítóls er reyndar sæt á bragðið, ef hún er borðuð sem fæðubótarefni!
Uppfinning: Ljósvirkjaður, flúrljómandi hemill fosfóinósítíð 3-kínasa
Vísindamen við Peking Union Medical College sérsmíðuðu efni sem má virkjað með því að brjóta það í tvennt af ótrúlegri nákvæmi með útfjálublárri geislun einni saman.
Á hemill er fest bæði flúrljómandi efni, sem endurvarpar útfjólubláu ljósi í sýnilegum lit, og skjöldur sem stöðvar hemilinn. Skjöldinn má brjóta af með því að varpa á hann útfjólubláu ljósi. Þá lýsir efnið. Þá byrjar heimillinn að hamla ensímið fosfóinósítíð 3-kínasa.
Fosfórun inósítóls í krabbameinssjúkum: mátuleg eða yfirdrifin?
Ensímið fosfóínósitíð 3-kínasi hvatar fosfórun inósítóls sem er þegar með fosfat-fitusýruhala. Þá leggst fosfat á aðra eða báðar meta-stöðurnar, miðað við staðsetningu fosfat-fitusýruhalans. Á inósítólinu má fyrir vera þriðja fosfatið, og fjórða þess vegna, svo lengi sem ekkert er í para-stöðu við fosfat-fitusýruhalann. Þessi hvataða fosfórun er óeðlilega mikil í krabbameini. Endurtekið hefur verið reynt að hemja mein með því að hamla þessum hvata, með víðtækum aukaverkunum. Allskonar boð sem stýra frumubúskap eru nefnilega borin yfir frumuhimnuna sem fosfórun inósítóls með fosfat-fitusýruhala. Til dæmis er boðið frá insúlíni borið yfir frumuhimnuna með þessari fosfötun. Yfir stendur leit að mátulegum skammt, sem hemur krabbamein án þessa að valda of mikilli sykursýki, bragðtruflun og öðrum aukaverkunum.
Gagnsemi
Höfundarnir vilja meina að
[c]onsidering that one of the great challenges faced in clinical practice is to accurately measure the actual drug concentration in the lesion area by a noninvasive method, this approach can have a huge potential in drug discovery by offering a possibility of more effectively tailored dosages in addition to light-triggered drug release in the lesion area.
Ég skil reyndar alls ekki hvernig varpa ætti útfjólubláu ljósi á lyf í meini, án þess að valda hættulegum erfða- og hitabreytingum á umlyggjandi vef. Altént virðist það erfiðara en að sprauta lyfi í meinið. Enda viðurkenna höfundarnir að
[a]s UV light may raise risk for DNA damage, particularly with exposure for a prolonged period of time, and have limitations on tissue penetration, PPGs activated by more biologically benign visible and near-infrared (NIR) light are being advanced significantly
en brjóta svo sjálfir skjöld af efni með engu öðru en útfjólubláu ljósi. Hvað þá að þurfa að halda útfjólublárri geislun áfram stöðugt til að fá efnið til að lýsa. Og hvernig á það ljós svo að komast úr meininu?
Niðurstöður rannsóknar
- Draga má úr hömlun kvínasólín hemils á fosfóínósitíð 3-kínasi um 99% með því að bregða yfir hann skjöld með þekktri aðferð.
- Brjóta mátti skjöldinn smám saman á klukkutíma.
- Eftir því sem skjöldurinn brotnaði niður í útfjólubláa ljósinu, þá losnaði smám saman flúrljómandi efni sem hafði einnig verið komið fyrir hjá hemlinum, undir skildinum.
- Fimm mínútum eftir að lýsing hófst, þá tók óskaddaður hemill einnig að koma undan skildinum, og hélt áfram að losna í minnst klukkutíma.
Hua Tian, Shen You, Tianning Xiong, Ming Ji, Kehui Zhang, Lin Jiang, Tingting Du, Ying Li, Wenqian Liu, Songwen Lin, Xiaoguang Chen, and Heng Xu. Discovery of a Novel Photocaged PI3K Inhibitor Capable of Real-Time Reporting of Drug Release. ACS Medicinal Chemistry Letters 2023, 14 (8), 1100-1107. DOI: 10.1021/acsmedchemlett.3c00240
Vísindi og fræði | Breytt 10.1.2024 kl. 21:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bangsaspítali Reykjavíkur
Mánudagur, 11. september 2023
Heilsugæslunni Höfða
Heilsugæslunni Efra Breiðholti
Óþarfi að panta tíma, bara mæta með góða skapið
- Heilsugæslan Efstaleiti
- Heilsugæslan Höfða
- Heilsugæslan Sólvangi
- Heilsugæslan Efra Breiðholti
All children, along with parents/guardians are invited to bring their sick or injured teddy bears.
The purpose of the project is both to prevent fear of doctors and healthcare workers, and also, to give medical students an opportunity to practice interacting with children.
The children should bring their own teddy bear and it is advisable for parents or guardians to discuss with the children what type of disease or injury the bear suffers from in advance (e.g. whether it has a sore throat or broken leg etc.). At the clinic, the child first checks the teddy bear in, and then it will be called in to the doctors office where the teddy bear gets examined and treated.
We hope to see you all!
Standing Committee on Public Health
Vísindi og fræði | Breytt 19.9.2023 kl. 20:44 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Kínóa er best kryddað fyrir suðu
Miðvikudagur, 22. desember 2021
Kínóa er best matreitt með því að skola það, sigta og steikja stuttlega upp úr kryddaðri kókosolíu fyrir suðu. Mikilvægast er þó að setja hnífsodd af Soltor chilidufti og tvo hvítlauksgeira út í hálfan annan bolla af söltuðu vatni ásamt kínóaninu. Það skal svo soðið í tíu til fimmtán mínútur undir loki yfir kólnandi hellu. Loks er gott að hræra hreinu smjöri út í það með gaffli áður en það er borið fram.
Hrísgrjón eru matreidd eins, að því frátöldu að þau eru steikt uppúr skírðu smjöri eftir suðu, ekki fyrir.
Vísindi og fræði | Breytt 13.11.2023 kl. 09:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Permissioned blockchains: technology that is backwards- and future-incompatible
Laugardagur, 20. nóvember 2021
Modern finance runs on computers. To a computer scientist, the digital transformation of finance feels incomplete at two ends of the system:
- Reliability
- Firstly, as a consumer, I usually carry a couple of payment cards and a small amount of cash, just in case one or both card issuers become unreachable or unresponsive. This is prudent; the last big outage was eight days ago. Auditability
- As a common person that depends on a bank or a pension fund for access to funds, I cannot myself audit any of their transactions.
Making a perfectly reliable, high-throughput payment network may be impossible, but instead of consumers carrying multiple payment cards, they could carry a single a single smartphone that can keep track of which payment network is most reliable, and send the payment through there in the first place. Most layers of the financial systems are already distributed systems. The most distributed systems are run by individual financial institutions. Reliability-wise, this is a fine. The computers would not become any more reliable by being owned, on paper, by a different institution.
While trust should be built on a reputation, audits can be strengthened by incorporating cryptographic verification. Permissioned blockchains automate this. Except, they do not provide an audit trail of conventional transactions. They are esigned to replace existing ledgers, and even carry out algorithmic decision-making with smart contracts. That means discarding and rebuilding a lot of the existing digital infrastructure before any gains can be realized. And blockchains, permissioned or open, are ossified. With blockchains, even the smallest, incremental improvements become political matters requiring coordination between participants. This trouble is exemplified by the tremendous difficulty in increasing the transaction throughput of Bitcoin. While permissioned blockchains can drop the wasteful proof of work, care must be taken to implement them in a way that is compatible with existing laws, software and processes
But a digital audit trail can more easily be built to describe financial transactions, instead of subsuming them. That allows for an audit trail that can be flexible enough to describe both transactions that are conventional today, and those that may emerge in the future. Finance is no stranger to having multiple copies of the same transactions, and reconciliating them. The audit trail for a contract or transaction can be cryptographically signed by all relevant parties, and the date and time can be published along with an opaque hash of all the private details. A Merkle-tree can be used in cases where a part of a contract should be published and attested, but some details be kept private and privately auditable. And finally a whole business day of activity can be incorporated into the Surety hash that is printed in the New York Times, to prove that the transaction had happened by when the paper was printed.
Any ledger can be published, so that everyone can see the balance of every account of every participant. That comes close to allowing a definite proof that a particular payment had in fact not happened, and that a certain participant has a certain amount of funds at hand. Transaction can always be concealed by performing them first only on paper, and only updating the transparent, published ledger later, if ever. And these benefits are debatable, as some prefer privacy over transparency, and meaningful change does not materialize until a significant portion of liquid assets are registered on that ledger. Until then, each ledger tells only a small part of the liquidity and transaction story. And to become compatible with the surrounding legal system, any any authoritative ledger has to evolve into the flexible audit trail that readily audits things beyond its control. Corda and Monerium have a trusted party which can male corrections to the ledger, thereby admitting that the ledger is not authoritative.
Both of these desired improvements to the finance system, namely reliable payments and cryptographically signed contracts and transactions, are best achieved as incremental improvements to financial technology. New technology can and should increase reliability and auditability while lowering costs. Proof-of-work blockchains are unnecessarily expensive in implementation, operation, and maintainance, and suffer from a diseconomy of scale, becoming more expensive the more a particular blockchain is used, and can make many potential future improvements prohibitively expensive. While permissioned blockchains drop the most wasteful proof of work, care must be taken to implement them in a way that allows them te be incrementally useful with incremental adoption, make them open to future improvements and not unnecessarilty require global coordination. Linked timestamps, as implemented by Surety since 1995, are exemplar in that they can be easily and incrementally implemented, no matter what other technologies are also in use.
Vísindi og fræði | Breytt 6.11.2023 kl. 11:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þrjár og hálf alin
Föstudagur, 27. ágúst 2021
Lífið er ofið:
hver skipti eru spunnin í tengsl.Ef vensl eru færri
eru möskvarnir stærri
og leggir milli hnúta strekktirEn ef netið er þétt
og grip kaðlanna hárrétt
er vefur öruggastur faðma.
Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 12:58 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Inhalation
Föstudagur, 18. júní 2021
The diaphragm and other muscles drive inspiration by expanding the thorax
Respiratory muscles drive inspiration by increasing the volume of the thoracic cavity, thereby creating more room for air. The lungs and most of the esophagus are located inside the thoracic cavity. During an attempted breath, the drop in esophageal pressure is a proxy for inspiratory effort. Pathologically low pressure indicates muscle effort to draw in air through a partially or fully obstructed airway. This action is governed by the ideal gas law:
PV = nRT
where R is a constant. During obstruction, n is the fixed amount of air inside the thoracic cavity, and T is the moderately rising body temperature. If the diaphragm and intercostal muscles expand the thorax volume V, while nRT remains stable, the pressure must drop to compensate. During a partial occlusion, n will increase during inhalation, but not enough to keep P stable.
Illustration by Mariana Ruiz Villarreal, WikiMedia Commons
Source: Mead J, Gaensler EA. Esophageal and pleural pressures in man, upright and supine. J Appl Physiol. 1959;14(1):8183. doi:10.1152/jappl.1959.14.1.81.
Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 12:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Tölfræði sem þú lest er 50% röng
Sunnudagur, 20. apríl 2014
Ímundum okkur að skjalastjóri arXiv sé Íslendingur sem heitir Margrét. Hugsum okkur að við þekkjum einmitt stelpu sem heitir Margrét. Tæp 2% íslenskra kvenna heita Margrét (að fyrra nafni). Samkvæmt viðtekinni tölfræði er svo ólíklegt að ótiltekin stelpa heiti Margrét að þetta getur varla verið tilviljun. Sagt er að Margrét okkar hljóti að vera sú sama og Margrét skjalastjóri með98% vissu.
Hugsum okkur nú að við þekkjum aðra stelpu sem heitir líka Margrét. Með nákvæmlega sömu rökum eru 98% líkur á að hún sé sami skjalastjóri. Hið rétta er að rétt tæp 3000 Margrétar eru í þjóðskrá. Líkurnar á að ótiltekin Margrét sé einmitt skjalastjóri arXiv eru því 1/3000 eða 0,03% líkur.
Rökin þarna fyrir ofan hefðu verið nokkuð gild hefðum við valið stelpu með óþekkt nafn sem við teldum 50% líkur á að væri skjalastjóri arXiv. Þá væri nafnið hennar haldbær vísbending um hvort hún væri Margrét skjalastjóri. En þar sem við völdum stelpu einvörðungu eftir nafni, þá hækkuðu líkurnar ekki nema 100falt: tvöfölduðust vegna rétts kyns, 50földuðust vegna rétts nafns. Hljómar kannski ýkja mikið, þar til sjáum að líkurnar hækkuðu úr 0,0003% í 0,03%.
Þegar vísindamaður segir með 99% vissu að spergilkál sporni gegn krabbameini eða að teygjur fyrirbyggi stirðleika jafn vel og prótín, taktu líkindunum með ±90% öryggismörkum. Líkurnar gætu allt eins verið 19%.
Þumalputtareglan er að svokölluð p-gildi og (1-p)-gildi hafa ekkert með raunveruleg líkindi að gera.
Enda hef ég það fyrir 95% víst að þeir sem drekka mjólk fá sjaldnar krabbamein og að þeir sem drekka ekki mjólk fá líka síður krabbamein.